Greining umferðar um Þingvallaþjóðgarð

Greining umferðar um Þingvallaþjóðgarð

Þingvallaþjóðgarður og Computer Vision hafa gert með sér samning um greiningu umferðar um bílastæði Þjóðgarðarins og undirbúning sjálfvirkrar rafrænnar gjaldtöku á svæðinu.  Computer Vision mun setja upp myndavélar til að greina umferðina uppi á Hakinu...
Innheimta þjónustugjalda í Skaftafelli

Innheimta þjónustugjalda í Skaftafelli

Sett hef­ur verið upp ra­f­rænt og sjálf­virkt eft­ir­lits- og inn­heimtu­kerfi við bílastæði þjónustumiðstöðvar Vatna­jök­ulsþjóðgarðs í Skaftafelli.  Sjálfvirk innheimta Computer Vision ehf. byggir á myParking kerfi félagsins sem notast við...
Vodafone semur við Computer Vision

Vodafone semur við Computer Vision

Vodafone hefur samið við Computer Vision um að nýta sjálfvirkt eftirlits- og innheimtukerfið myparking.is til greiningar á umferð og síðar mögulegri innheimtu bílastæðagjalda við nýtt bílahús Vodafone og aðliggjandi fyrirtækja við Suðurlandsbraut 8-10. ...
Greining umferðar um Vaðlaheiðagöng

Greining umferðar um Vaðlaheiðagöng

Vaðlaheiðargöng hf. og Computer Vision ehf. hafa samið um greiningu umferðar ökutækja í báðar áttir á þjóðveginum á Svalbarðsströnd í eitt ár til undirbúnings því að aðstandendur ganganna setji upp gjaldskrá. Settar verða upp myndavélar tengdar hugbúnaði og...