PARKA Taxi

Fyrir alla leigubílstjóra

Ef þú ert löggiltur leigubílstjóri getur þú átt möguleika á að stjórna þínum ferðum betur, fengið fyrirfram bókaðar ferðir og aukið tekjur með Parka Taxi.

Parka appið

  • Parka Stæði
    • Almenn bílastæði
    • Spons
    • Fyrirtækjaþjónusta
    • Ferðamannastaðir
  • Parka Camping
    • Bókun á tjaldsvæðum
  • Parka Taxi
    • Bóka næsta lausa leiguíl
    • Ferðir í reikning
    • Einfaldara að panta bíl
  • 85.000 + notendur
  • 200+ fyrirtæki í þjónustu
  • Stærstu bílastæðahúsin
  • Þúsundir ferðamanna á viku

Parka Taxi – eitt app óháð stöð

Staðan í dag

  • Opið fyrir alla löggilda leigubílstjóra á landinu

  • Einfalt í notkun

  • Beiðna listi eftir staðsetningu

  • 10% þóknun á ferðir í appinu

  • Fyrirtæki í reikning

    • 20+ komin með aðgang

    • 130+ til viðbótar

  • Bílstjórar fá greitt í byrjun hvers mánaðar

  • 100 beta notendur skráðir

  • 85 þúsund+ Parka notendur

  • Verð fer eftir mæli hvers bíls

    • Slegið inn í lok ferðar

Parka Taxi Stöðin

  • Ekkert fast stöðvargjald
  • 8% þóknun af ferðum í appi
    • 95.000 kr mánaðarlegt þak
  • Frábær þvottaaðstaða í Höfðatorgi
    • Mánaðarlegur kostnaður í lágmarki
  • Forgangur á Keflavíkurferðir og lengri ferðir
  • Sjálfvirkni í bílahúsum
  • Engin færslugjöld af bílastæða lögnum
    • Er í dag 85 kr af hverri lögn
  • Lægri tryggingar
    • Verið að vinna í þessu með nýju tryggingafélagi
  • Fyrstu 30 bílstjórar á stöð fá lækkun á þóknunar %
    • 5% fram til 1.júní
  • Ýmiss önnur fríðindi

 

 

 

Úrskurður samkeppniseftirlitsins vegna  Hreyfils

Leigubílastöðvum er óheimilt að banna bílstjórum að sækja sér ferðir fyrir utan þeirra sem koma frá stöðinni sjálfri. Þetta kemur skýrt fram í úrskurði Samkeppniseftirlitsins vegna athugasemda frá Drivers þar sem bílstjórum var bannað að nýta sér appið til að ná í fleiri ferðir á rólegum tíma.  

Leigubílstjórar eiga að fá að stjórna sínum ferðum eins og þeim hentar og með Parka Taxi geta þeir stjórnað sínum ferðum enn betur ásamt því að halda áfram að taka þær ferðir sem koma í gegnum stöðina. 

Hægt er að nálgast úrskurðinn hér fyrir neðan.  

Skráðu þig núna og taktu þátt í framtíðinni með okkur!

Parka og Drivers sameinast

Parka app ehf. hefur keypt allt hlutafé í félaginu Drivers ehf. sem hélt úti samnefndu leigubílaappi. Með þessari sameiningu getur Parka boðið íslenskum leigubílsstjórum upp á meiri möguleika þegar kemur að því að fjölga ferðum á rólegri tímum ásamt því að bjóða upp á fleiri spennandi og lengri ferðir með túrista.