PARKA + DRIVERS

Bókaðu bíl með Parka Taxi

Gefðu starfsfólki þínu heimildir til að bóka leigubíla með Parka Taxi og fáðu einn reikning í lok mánaðar ásamt sundurliðun á einstaklinga og verkefni.

Einfalt í notkun fyrir starfsfólk

Með Parka Taxi getur starfsfólk pantað leigubíl með einum hnappi í Parka appinu og fylgst með hvar bíllinn er staðsettur. Þar sem ferðin er skráð í reikning fyrirtækis þarf ekki að eyða neinum tíma í að kvitta undir reikning í lok ferðar.

Núna standa yfir prófanir á þessari þjónustu og langar okkur að bjóða þínu fyrirtæki að taka þátt með því að smella hnappinn hér fyrir neðan.