PARKA FRÉTTIR

Þú þarft bara eitt bílastæða-app!

by | Oct 19, 2022

Nú er loksins hægt að greiða með Parka í öllum bílahúsum Bílastæðasjóðs Reykjavíkur og eru því 6 ný bílahús komin í Parka appið!

Útbreiddasta bílastæða appið á Íslandi

Með þessari uppfærslu er Parka appið orðið útbreiddasta bílastæða appið á Íslandi en þú getur nú greitt með Parka á eftirtöldum stöðum:

 • Öll gjaldskyld götustæði í eigu Reykjavíkurborgar (P1-P4)
 • Öll gjaldskyld stæði á Akureyri (P1-P2)
 • Öll bílahús í eigu Reykjavíkurborgar:
  • Traðarkot
  • Kolaport
  • Stjörnuport
  • Vitatorg
  • Ráðhúsið
  • Vesturgata
 • Öðrum einkareknum bílahúsum í Reykjavík
  • Bílakjallara Hörpu
  • Bílakjallara Hafnartorgi
  • Bílakjallara Kirkjusandi
  • Bílakjallara Grensásveg 1
 • Öðrum götustæðum í Reykjavík
  • Borgartún 21
  • Landspítalinn
 • Á ferðamannastöðum um allt land
  • Reykjanesviti
  • Fagradalsfjall
  • Volcano Skáli
  • Skaftafell
  • Sólheimajökull
  • Sólheimasandur
  • Kvernufoss