Landeigendur Hrauns á Reykjarnesinu settu sig í samband við Parka fljótlega eftir að eldgosið hófst á Reykjarnesinu og leituðu lausna við að hefja gjaldtöku til að geta byggt upp svæðið og þjónustað þeim tugþúsundum Íslendinga sem voru að flykkjast á svæðið. Bílastæðið var sett upp í Parka og fljótlega fóru gestir að greiða fyrir að nýta sér svæðið á meðan náttúruundrið var skoðað.
![Þú þarft bara eitt bílastæða-app!](https://pages.parka.is/wp-content/uploads/2022/10/parking-garages-1.png)