PARKA FRÉTTIR

Landeigendur Hrauns semja við Parka

by | May 20, 2021

Landeigendur Hrauns á Reykjarnesinu settu sig í samband við Parka fljótlega eftir að eldgosið hófst á Reykjarnesinu og leituðu lausna við að hefja gjaldtöku til að geta byggt upp svæðið og þjónustað þeim tugþúsundum Íslendinga sem voru að flykkjast á svæðið. Bílastæðið var sett upp í Parka og fljótlega fóru gestir að greiða fyrir að nýta sér svæðið á meðan náttúruundrið var skoðað.